Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Andrés stóð þar utan gátta....

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með framgöngu Kristins H. Gunnarssonar undanfarna mánuði. Þetta er maður sem er kominn upp að vegg í eigin flokk og á ekki í önnur hús að venda. Sannarlega utan gátta þessi jól blessaður. Tröllin farin að sækja að úr...

Ótrúlega sorglegt yfirklór

Þetta er það daprast sem sést hefur í langan tíma í yfirklóri. Mætti kannski kalla þetta yfirklór yfirklórsins...

Ekki búast við miklu frá þessum manni

Miðað við umæli umrædds ráðherra um pólitíska ábyrgð sem í stuttu máli sýndu að maðurinn er annaðhvort of heimskur eða siðblindur til að skilja hugtakið held ég að það væri bjartsýni að búast við viðbrögðum úr þessum ranni lágdeiðu, aðgerðaleysis og...

Blessuð kreppan

Það er aldrei svo að kreppan sé alfarið af hinu vonda. Skyldi sú staðreynd að flensan er ekki komin hingað tengjast minni ferðalögum. Kunnugir segja mér að Leifstöð sé eins og draugabær þessa dagana.

Aumt er það..

Aumt er það yfirklórið hjá trausti rúnum Jóni Trausta. Hvað með þá staðreynd að Reynir ritstjóri laug að fjölmiðlum í gær þegar hann staðhæfði að hann hafi aldrei sagt Jóni að hótanir lægju að baki því að fréttin var stöðvuð. "Sá sem lýgur að fjölmiðlum...

Verða menn ekki að taka pokann sinn?

Hér fyrir neðan er tilvitnun íleiðara DV frá föstudeginum 10. október. Sá leiðari er skrifaður af syni Reynis, Jóni Trausta. Ég verð að segja að ég ber lítið taust til þessara manna þrátt fyrir allt "traustið" í nöfnum þeirra. Ljótust í þessu eru...

Siðblinda

Það sem þú ert í smáu ertu í stóru. Þú átt að segja sannleikann í öllum málum stórum sem smáum! Ég spyr ef þrýstingurinn er svona mikill í smámáli eins og þessu hvernig beita þessir menn sér þá í stórum málum. Þetta er einmitt vísbending um hversu víðtæk...

...og fjörug lög

Þeir sem kunna hvorugt (þ.e.a.s. að sauma eða prjóna mæti með hamar og sög..

Hvað gera þeir þá annastaðar

Ef þessir kallar leyfa sér þetta við fjölmiðla landsins. Hvað eru þeir þá að gera á öðrum stöðum. Mér segir svo hugur að þeir standi í röðum við tætarana og hylji slóð sína. Idda

Af vondum ritstjóra og lélegum blaðamanni

Reynir Traustason hefur í gegnum tíðina útmálað sitt eigið ágæti sem „hard core“ blaðamanns. Hann láti engan vaða yfir sig. Leit hans að litlum símamönnum í öllum skúmaskotum er öllum landsmönnum kunn. Nú er hann staðinn að versta glæp...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband