Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.2.2007 | 16:32
Hvað er líkt með tómum tunnum og umhverfisstefnu Samfylkingar?
Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki beint snjallasti hópur sem um getur í veraldarsögunni. Sumir hafa meira að segja kveðið upp um hið gagnstæða í mín eyru. Eitt er víst að þeim hefur tekist frekar illa að lesa hið pólitíska landslag undanfarin ár. Eitt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 12:38
Áhyggjur
Lífið er vandamál, það er fullt af áhyggjuefnum. Ég sef stundum ekki á nóttinni fyrir áhyggjum. Er Ingibjörg Sólrún að kafsigla Samfylkinguna. Er Össur allur þar sem hann er séður. Kannski er hann bara að bora göt í kjölinn þegar hann ætti að vera að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.2.2007 kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)