Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
19.2.2007 | 22:19
Sérðu ekki skóginn fyrir trjánum Gunnar!
Mikið skelfing er þetta Heiðmarkarmál sorglegt. Þegar Idda fermdist sagði presturinn við hana “Vertu trú yfir litlu og Guð mun gefa þér lífsins kórónu”. Eftir því sem Idda eldist sér hún alltaf betur og betur sannleikan í þessari setningu....
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2007 | 01:10
Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson afsökunar
Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson innilegrar afsökunar! Idda hefur alltaf verið stolt af uppruna sínum. Það hefur reyndar verið erfitt stundum að viðurkenna hinar norsku rætur, sérstaklega þegar hún Siv og hann Geir hafa verið að klúðra málum. Svo ekki sé...
Trúmál og siðferði | Breytt 19.2.2007 kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)