Færsluflokkur: Menning og listir
20.2.2007 | 10:32
Á skal að ósi stemma - hugleiðing um klám
Idda hatar klám eins mikið og hún elskar kynlíf. Já, fyrir þá sem ekki vissu þá er munur á þessu tvennu. Ef einhver heldur að klám sé kynlíf eða erótík þá veit sá/sú hinn/hin sami/sama ekki af hverju hann/hún missir. Idda vísar til beggja kynja hér því...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2007 | 22:19
Sérðu ekki skóginn fyrir trjánum Gunnar!
Mikið skelfing er þetta Heiðmarkarmál sorglegt. Þegar Idda fermdist sagði presturinn við hana “Vertu trú yfir litlu og Guð mun gefa þér lífsins kórónu”. Eftir því sem Idda eldist sér hún alltaf betur og betur sannleikan í þessari setningu....
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2007 | 01:10
Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson afsökunar
Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson innilegrar afsökunar! Idda hefur alltaf verið stolt af uppruna sínum. Það hefur reyndar verið erfitt stundum að viðurkenna hinar norsku rætur, sérstaklega þegar hún Siv og hann Geir hafa verið að klúðra málum. Svo ekki sé...
Menning og listir | Breytt 19.2.2007 kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2007 | 21:30
Fyrsti bloggarinn fundinn
Það fer ekki milli mála. Idda er búin að finna fyrsta íslenska bloggarann. Hann samdi stutta pistla um málefni líðandi stundar. Leið að vísu fyrir það að Al Gore var ekki búinn að finna upp internetið og ekki var heldur búið að finna upp PC-tölvuna. Hver...
Menning og listir | Breytt 19.2.2007 kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)