25.11.2008 | 01:39
Öryggisráð númer tvö
Það að sprauta eiturefnum yfir fólk án viðvörunar er ekki viðeigandi.
Að gera það í lokuðu rými er glæpaverk.
Að meina sama fólki um aðhlynnigu sjúkrabifreiða er níðingsverk.
Þeir sem svona gera eru glæpamenn - ekki lögreglumenn.
MUNUM AÐ MANNRÉTTINDABROT ERU MUN ALVARLEGRI GLÆPUR EN RÚÐUBROT!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.