1.12.2008 | 22:45
Hvítþvottur
Þetta er sá daprast hvítþvottur sem ég hef lengi lesið. Orsök kreppunnar er eitthvert heilamein þjóðar sem heldur að hún beri ekki ábyrgð. Kemur þetta ekki úr hörðustu átt. Nei, ég var þess fullviss að ég bæri ekki ábyrgð á braski þessara prinsa sem m.a. Ingibjörg Sólrún og samfylkingin veittur hér skálkaskjól til þessa að fara rænandi og ruplandi. Þegar upp er staðið er það einmitt ég sem er látinn bera ábyrgð. Ekki hún, ekki þeir. En grátlegra er svo settningin um að einhver evrópusjóður geti svo bjargað okkur út úr þessari skuld. Er manneskjan ekki komin í hring. Hver var að tala um sérreglur. Ingibjörg, gerðu okkur einn greiða - FARÐU og taktu geir og hans hyski með þér.
Kv.
Idda
Óvarlega talað í upphafi bankakreppunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.