9.12.2008 | 11:31
Skrítin frétt
Skrítin frétt þetta. Ég minnist þess ekki að sérstaklega hafi verið fjallað um allar hækkanir þessa okurfyritækis á þessum vettvangi. Skyldi þetta ver hluti af þeirri miklu áætlun ríkis og fjölmiðla að fá Íslendinga til að halda að allt sé í stakasta lagi þrátt fyrir algert hrun í efnahagsmálum? Hvað er að ykkur? Hvað eruð þið að kvarta? Vitið þið ekki að dekkin voru að lækka! Skyldi þessi lækkun kannski stafa af því að enginn hefur efn á að kaupa dekk? Ojattan..
idda
N1 lækkar hjólbarðaverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Best að við sofnum sem fyrst aftur á verðinum - tökum fleiri bílalán og endurnýjum gólfefnin heima.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.