12.12.2008 | 13:25
Skiptir ţá réttlćtiđ engu máli?
Ţađ má endurorđa ţessa frétt og segja: "Réttlćtiđ er bara táknrćnt og skiptir engu máli". Getum viđ ţá bara ekki sleppt ţví ađ skattleggja hátekjufólk alveg ţar sem heildarskattar af ţví eru svo litlir ađ ţeir skipta engu máli? Ţetta virđist reglan. Auđmenn fá uppgefnar skuldir. Skuldir ţeirra skipta engu máli! Međ ţessum ummćlum sínum nćr Ingibjörg nýjum hćđum í pólitískri siđblindu. Jafnframt sýnir hún ţađ berlega ađ hún er í engri snertingu viđ veruleikann. Ingibjörg! Ţetta er nefnilega allt fariđ ađ snúast um réttlćtiđ!
Afmáum ósóma - ríkistjórnina burt
Idda
Hátekjuskattur bara táknrćnn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ţađ ţarf ađ afmá ósóman en í dag get ég líka glađst yfir ađ hafa eignast nýjan bloggin. Takk fyrir og velkomin.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.12.2008 kl. 00:54
sammála nýja bloggvinkona
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 01:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.