16.12.2008 | 00:22
Siðblinda
Það sem þú ert í smáu ertu í stóru. Þú átt að segja sannleikann í öllum málum stórum sem smáum! Ég spyr ef þrýstingurinn er svona mikill í smámáli eins og þessu hvernig beita þessir menn sér þá í stórum málum. Þetta er einmitt vísbending um hversu víðtæk afskipti þessara manna er.
Idda
Íhugar málsókn gegn Kastljósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Úú Ég er allstaðar
Guðrún (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 00:29
Auðmennirnir eru ribbaldar
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.12.2008 kl. 02:59
Er ekki nóg komið af vísbendingum þannig ekki þurfi að skýla sér lengur bak við Nornaveiðar? Aðgerðaleysið eða seingangurinn í framkvæmum er vísbending út af fyrir sig. 98% þjóðarinnar vill ekki vera skyld þessu pakki.
Júlíus Björnsson, 16.12.2008 kl. 03:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.