Aumt er það..

Aumt er það yfirklórið hjá trausti rúnum Jóni Trausta. Hvað með þá staðreynd að Reynir ritstjóri laug að fjölmiðlum í gær þegar hann staðhæfði að hann hafi aldrei sagt Jóni að hótanir lægju að baki því að fréttin var stöðvuð. "Sá sem lýgur að fjölmiðlum lýgur að þjóðinni" sagði ágætur maður í leiðara 10. október (það er kannski búið að breyta honum núna). Mér finnst mun alvarlegra mál að reyndur ritstjóri ljúgi að þjóð sinni en að óhörnuðum ungum blaðamanni verði á í messunni.

Kv.

Idda


mbl.is Breyttur leiðari DV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 hreinasta skömm

Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2008 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband