18.12.2008 | 12:57
Ekki búast við miklu frá þessum manni
Miðað við umæli umrædds ráðherra um pólitíska ábyrgð sem í stuttu máli sýndu að maðurinn er annaðhvort of heimskur eða siðblindur til að skilja hugtakið held ég að það væri bjartsýni að búast við viðbrögðum úr þessum ranni lágdeiðu, aðgerðaleysis og amlóðaháttar. Björgvinn er fyrst og fremst sekur um að sinna ekki sínu starfi á ögurstund í sögu þjóðarinnar. Bankamálaráðherra sem lætur sér lynda að seðlabankastjóri ræði ekki við hann í heilt ár á ekkert erindi í embættið. Því segi ég: Krefjumst afsagnar ráðherra og látum síðan arftaka hans hreins út úr spillingarhreiðrinu.
kv.
Idda
Vilja stjórnendur bankanna burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.