Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.12.2008 | 10:25
.. en orðstír deyr aldrei hveim sér góðan getur
Það má vera að Rúnar sé kominn á annað tilvistarstig en hann er ekki dáinn. Hann mun lifa með þessari þjóð meðan söngvar hans eru sungnir og í hjörtum þeirra sem hann þekktu. Þeir minnast góðs drengs þegar nafn hans er nefnt. Blessuð sé minning hans....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 15:00
Við þurfum enga kverúlanta til að eyðileggja málstaðinn
Þeir sem standa að borgarfundum í Háskólabíó og á Austurvelli hafa lagt sig í lima við það að halda utan við öllum stjórnmálaflokkum. Það er mjög brýnt að komið sé í veg fyrir að einstakir menn noti þessa grasrótarhreyfingu til að upphefja sjálfa sig....
4.12.2008 | 14:50
Kannski var hann bara að bulla
Hefur Ágúst ekki hugleitt þann möguleika að þetta hafi bara verið bull og gaspur í kallinum? Að hann hafi verið að reyna að snúa sér úr snörunni með því að gefa í skyn að það hafi gengið á ýmsu sem fólk viti ekki um og að það geti því ekki dæmt hann...
4.12.2008 | 10:59
Aðgát í nærveru sálar
Allt atferli Davíðs undanfarið er með ólíkindum. Reyndar svo að ég er farin að efast alvarlega um geðheilsu mannsins. Hann virðist algerlega blindur á alla sína galla og er augsýnilega haldin vænisýki á háu stigi. Draga verður stórlega í efa andlegt...
2.12.2008 | 17:36
Vanvitar sem stjórna okkur
Hvað í fjandanum ætli þessi maður, nýskriðinn úr skóla og keyptur inn í stjórnmál af Engeyjarættinnni viti um alþjóðastjórnmál! Ef hann getur reimað skóna án hjálpar á hann rétt á atvinnuleysisbótum. kv. Idda
2.12.2008 | 17:29
GOTT MÁL
Berjumst áfram gegn þessu liði sem vill gera almenninga landsins að séreign sinni. Höfum við ekki fengið upp í kok af kvótakerfinu og kvóteigendum. Sú staðreynd að þú megir beita skjátum þínum á eitthvert land þýðir ekki að þú eigir jarðhitan þar enda...
2.12.2008 | 15:11
Hvað með hátekjumenn???
Hvað með þennan hátekjuaðal sem hefur komist upp með að borga aðeins 10% skatt á meðan við hin borgum 35%? Er lag núna að fara að láta þessar liðleskjur og afætur fara að borga heim? Þetta er fólkið sem á undanförnum árum hefur fengið ívílanir og...
2.12.2008 | 15:07
Burt með þennan mann
Hvernig stendur á því að maður sem hefur stuðning 5% þjóðarinnar telur sig hafa eitthvað umboð eða rétt til að stýra breytingum. Hvers vegna gerir þessi maður sem er svona gersamlega rúinn trausti ekki það eina ærlega í stöðunni að víkja og hleypa...
1.12.2008 | 22:45
Hvítþvottur
Þetta er sá daprast hvítþvottur sem ég hef lengi lesið. Orsök kreppunnar er eitthvert heilamein þjóðar sem heldur að hún beri ekki ábyrgð. Kemur þetta ekki úr hörðustu átt. Nei, ég var þess fullviss að ég bæri ekki ábyrgð á braski þessara prinsa sem m.a....
1.12.2008 | 18:20
Verðum við ekki að fara að kenna Ingibjörgu tölfræði
Var einhver að draga það í efa að mótmælendur endurspegluðu þjóðarvilja???