Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
1.12.2008 | 10:34
Auðvitað eru norðmenn frábærir....
Eru Íslendingar að uppgötva þetta fyrst núna? Idda verður nú samt að viðurkenna að eitthvað hafa norsku genin runnið til í honum Geir. Hann er of dæmigerður íslenskur spillingarpúki fyrir hennar smekk. Kv. Idda
1.12.2008 | 10:24
Sönn hetja
Hörður hefur farið fram í þesum mótmælim af óeigingjarnri festu og einurð. Hann hefur verið knúinn áfram (eins og svo oft áður) af réttlátri reiði. Það er ekki hægt annað en að hrífast með þessum manni. Einn slíkur maður er þessari þjóð meiri virði en...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2008 | 01:17
Idda mælir með ....
Þið verðið endilega að fara á þessa. Frábær húmor. Að hitta naglann á höfðið
29.11.2008 | 23:44
Vonandi finnst hann
Hugur minn er með þessum týnda manni, ástvinum hans og þeim sem leita hans. Megi hann finnast heill heilsu. Bendi öllum rjúpnaskyttum og útvistarfólki á að fara aldrei af stað án GPS tækis. Slíkt tæki kostar um 50.000 kr og kort í það 16.000. Líf ykkar...
29.11.2008 | 21:58
Stöndum vörð!
Málið er að borða ekki útsæðið....
29.11.2008 | 21:51
Þar skeit beljan sem ekkert hafði rassgatið...!!
Er hrokonum engum takmörk sett! Það má vera að Geir hafi traust þingmann en hvorki hann né þeir hafa traust þjóðarinnar. Hann telur mikilvægari einhver handaupprétting 63 hugleysingja og amlóða en vilji þjóðarinnar sem margsinnis hefur birtis í...
28.11.2008 | 08:57
Glæpalýður fer ránshendi um eigur almennings
Viðskiptaráðherra, fjármálaráðherra og fjármálaeftirlitið sofa djúpum svefni . Seðlabankastjóri upptekinn við að máta nýja Napólían búninginn sem alþingi gaf honum í jólagjöf í nótt - "business as usual" í Lególandi. Berum þá út 1. des....
27.11.2008 | 19:49
Oft var þörf en nú er nauðsyn
Nú verða allir Íslendingar sem unna hag þessarar þjóðar og framtíð barna hennar að rísa upp og stöðva spillinguna. Stjórnarherrar eru svo óforskammaðir að ætla að sitja sem fastast þvert ofan í vilja þjóðarinnar. Viðskiptaráðherra gaf út...
26.11.2008 | 00:05
Norðmenn eru gott fólk
Og ekki orð um það meira. Bið Íslendinga að hætta að hnýta í okkur ónotum. Okkur þykir vænt um ykkur eins og þið væruð óþekk börn sem hafið strokið að heimann.... Idda
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.11.2008 | 13:33
Hjá hverjum vinnur Páll Magnússon?
Þau stórmerkilegu tíðindi hafa gerst í hinu nýja gegnsæja Íslandi að Páll Magnússon, fréttastjóri ríkisstjórnarinnar, hefur hótað fyrirverandi fréttamanni öllu illu fyrir það eitt að miðla upplýsingum til almennings (spilling). Upplýsingum sem hann sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)