20.2.2007 | 17:34
Póltískt val hćstaréttardómara
Held ađ ţessi frétt í mogganum ćtti ađ fćra okkur heim sannin fyrir mikilvćgi ţess ađ dómarar séu ekki valdir eftir pólitík eins og ţeir tveir sem seinast voru skipađir í hćstarétt...
Dómarakveđja Idda
Hćstiréttur Bandaríkjanna ógildir skađabótadóm vegna reykinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn, Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Hvernig ćttu dómararnir ađ vera valdir? Viđ getum ekki gert lokađan valdahring.
Gísli (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 18:33
Beinni kosningu almennings. Ég fullyrđi ađ yfir 90% ţeirra dómara sem skipađir hafa veriđ undanfarna áratugi hafi tengls viđ annađ hvort framsókn eđa sjálfstćđi. Ekki beint spennandi tilhugsun.....
Idda Odds, 20.2.2007 kl. 19:05
Mér finnst frekar að allir starfandi lögmenn á Íslandi ættu að kjósa um þetta, finnst full mikið að allur almenningur velji..
Gunnar Sturla (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 19:24
Gćti gengiđ ef ţađ úrtak endurspeglar ţađ ţýđi sem viđ köllum íslensku ţjóđina. Verum alla vega sammála um ađ núverandi skipan er ótćk...
Idda Odds, 20.2.2007 kl. 19:35
Sammála ađ allir starfandi lögmenn eigi ađ kjósa Hćstaréttardómara. Vil ég líka ađ ráđherra hćtti ađ skipa Prófessora í Háskólanum eftir sínu höfđi!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.2.2007 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.