Hvað um fulltrúa almennings?

Nú meiga allir vita að traust almennings til stjórnmálamanna er ekkert. Þessi rannsóknaraðilli verður ekki sannfærandi nema að almenningur fái að koma að skipan hans með einhverjum hætti. Reyndar er þetta rannsókn þjofanna á þjófnaði og verður væntanlega aldrei sannfærandi.

kv.

Idda


mbl.is Samráð við skipan saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætlar þú að tilnefna hann, eða hver á að gera það?

Bjössi (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 11:50

2 identicon

Æji þetta væl..Þú áttar þig á að það hafa um 7000 mótmælendur verið að mæta á Austurvelli. Stór-höfuðborgarsvæðið telur um 202.000 manns, sem er 2/3 þjóðarinnar!!! Eiga þessir 7000 sem vilja stjórnina burt að ráða öllu? Það mæta fleiri í bæinn á 17. júní! Mundu að alþingismenn eru þjóðkjörnir og tákna rödd þjóðarinnar. Vantrauststillagan sem gerð var naut ekki neins stuðnings innan stjórnarandstöðunnar eða Alþingis almennt, þannig að stjórnarskipti er greinilega ekki það sem þjóðin vill,  hvort sem ykkur líkar betur eða verr þá verðið þið bara að sætta ykkur við þá staðreynd þar til snemma á næsta ári eða þá í lok kjörtímabilsins.

Tjásan (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 12:03

3 Smámynd: Pax pacis

Pjása, ég held að þú sért svolítið að afskræma það sem Idda sagði.  Hún vill að almenningur fái að velja saksóknarann sem á að rannsaka m.a. ríkisstjórnina og Alþingi sjálft og vill bara tryggja að það sé gert á hlutlausum grunni.  Þetta hefur ekkert með mótmæli á Austurvelli eða það hvort fólk vilji ríkisstjórnina burt eða ekki.  Ég held að vælið sé alfarið þín megin.

Pax pacis, 11.12.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband