Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Akademískt frelsi

HR ætti að fara varlega með alla ritskoðun. Málfrelsi er hornsteinn akademísks frelsis. Held að þessi háskóli eigi í nógu miklum vanda með ímynd sína í dag eftir að hafa migið utan í fjármálageirann undanfarin ár. Það dregur alltaf úr trúverðugleika...

Skrítin lögfræði í HR

Hefur þetta fólk aldrei heyrt um varnarétt almennings. Réttinn til að rísa gegn óréttlætum sjórnvöldum sem reyndar var gerður að skyldu í dauðadómum yfir nasistu. Er ekki kominn tími til að þessi litlu íhöld geri sér grein fyrir þjóðfélagslegum...

Varðhundur stjórnvalda/sjálfstæðisflokksins

Hér sannast hversu gerspilt þetta kerfi okkar er. Flokksskipaðir varðhundar gæta hagsmuni flokkanna sem skipuðu þá. Sjálfur útvarpsstjóri beytir sér fyrir takmörkun á upplýsingaflæði til almennings. Páll ætlar augsýnilega að vinna fyrir ofurlaunum. Páll,...

Póltískt val hæstaréttardómara

Held að þessi frétt í mogganum ætti að færa okkur heim sannin fyrir mikilvægi þess að dómarar séu ekki valdir eftir pólitík eins og þeir tveir sem seinast voru skipaðir í hæstarétt... Dómarakveðja Idda 

Mörk um mörk frá mörk til markar

Var að velta fyrir mér. Hvort er réttara að segja Heiðmarkarmál eða Heiðmerkurmál? Svona geta þessi norsku áhrif truflað mann. Einhver sem getur hjálpað?

Á skal að ósi stemma - hugleiðing um klám

Idda hatar klám eins mikið og hún elskar kynlíf. Já, fyrir þá sem ekki vissu þá er munur á þessu tvennu. Ef einhver heldur að klám sé kynlíf eða erótík þá veit sá/sú hinn/hin sami/sama ekki af hverju hann/hún missir. Idda vísar til beggja kynja hér því...

Sérðu ekki skóginn fyrir trjánum Gunnar!

Mikið skelfing er þetta Heiðmarkarmál sorglegt. Þegar Idda fermdist sagði presturinn við hana “Vertu trú yfir litlu og Guð mun gefa þér lífsins kórónu”. Eftir því sem Idda eldist sér hún alltaf betur og betur sannleikan í þessari setningu....

Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson afsökunar

Idda biður Ólaf Ragnar Grímsson innilegrar afsökunar! Idda hefur alltaf verið stolt af uppruna sínum. Það hefur reyndar verið erfitt stundum að viðurkenna hinar norsku rætur, sérstaklega þegar hún Siv og hann Geir hafa verið að klúðra málum. Svo ekki sé...

Fyrsti bloggarinn fundinn

Það fer ekki milli mála. Idda er búin að finna fyrsta íslenska bloggarann. Hann samdi stutta pistla um málefni líðandi stundar. Leið að vísu fyrir það að Al Gore var ekki búinn að finna upp internetið og ekki var heldur búið að finna upp PC-tölvuna. Hver...

Svo má skíta í sjálfs síns bæli að ólíft verði

Idda er aftur í þunglyndi. Hún var nefnilega að horfa á myndina hans Al Gore “Óþægilegur sannleiki”. Bæði hefur Al fitnað mikið síðan hann hætti í Hvítahúsinu (var alltaf svolítið skotinn í “spítustráknum”) og svo hitt að við...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband